Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928.
Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 16 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2026
Nefndasvið Alþingis, b.t. fjárlaganefndar, Tjarnargötu 9, 101 Reykjavík Í bréfi þessu er umsögn Bandalags íslenskra listamanna um frumvarp til fjárlaga næsta árs. Umsögnin varðar framlag ...
Ályktun BÍL um umsóknarfrest og úthlutun starfslauna listamanna.
Starfslaun listamanna eru hornsteinn opinbera stoðkerfisins við listgreinar á Íslandi. Starfslaunakerfið hefur frá því þau komu fyrst fram tekið miklum breytingum, sem er eðlilegt vegna ...
Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan
Frétt í Morgunblaðinu 28. september s.l. hefur vakið athygli undanfarið. Hún fjallaði um starfslaun listamanna. Þar kom fram að 10 rithöfundar, 3 konur og 7 ...
Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir
Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa ...
BÍL á samfélagsmiðlum