Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928.
Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 16 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Ályktun um stöðu tónlistarmenntunar á Íslandi
Undirrituð félög, samtök, stofnanir og hagaðilar tónlistarmenntunar, hér eftir nefndir hagaðilar, lýsa þungum áhyggjum af þróun í málefnum tónlistarmenntunar á Íslandi og kalla eftir að ...
Ályktun Bandalags íslenskra listamanna um heiðurslaun listamanna
Að gefnu tilefni vegna framkvæmdar síðustu ára vil stjórn Bandalags íslenskra listamanna árétta nauðsyn þess að vandað sé til verka er kemur að veitingu heiðurslauna ...
Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna?
Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er ...
Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan
Frétt í Morgunblaðinu 28. september s.l. hefur vakið athygli undanfarið. Hún fjallaði um starfslaun listamanna. Þar kom fram að 10 rithöfundar, 3 konur og 7 ...

BÍL á samfélagsmiðlum